Fyrirlestraröð í Toppstöðinni

By admin, 28/11/2012 14:10

 

Toppfólk mun standa fyrir fyrirlestraröð fyrsta hvers mánaðar í vetur og vor.  Allir velkomnir. Endilega kíkið við og hlustið á áhugaverð verkefni og fáið ykkur smá gott í gogginn í leiðinni…

 

Skrifstofan Lokuð

By admin, 09/11/2012 11:04

Skrifstofa Toppstöðvarinnar verður lokuð frá föstudeginum 9 Nóv til fostudagsins 16 Nóv.  Opið verður fyrir tölvopóst.

Panorama Theme by Themocracy