“Eigið frumkvöðlastarf” – nýtt úrræði!

By admin, 05/09/2011 15:35

Nýtt úrræði Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands “Eigið frumkvöðlastarf” tók gildi 1. september 2011. Atvinnuleitendur , sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins og vilja vinna að eigin viðskiptahugmynd, geta fengið fræðslu um undirbúning, stofnun og rekstur fyrirtækja og stuðning við að skapa sér sín eigin atvinnutækifæri. Sjá nánar á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Comments are closed

Panorama Theme by Themocracy