Málmur – hádegiserindi miðvikudaginn 28. september kl. 12.10 – 13.00.

By admin, 15/09/2011 13:05

Málmur – íslensk framleiðsla, hráefnið, framboð og  vinnslumöguleikar.

Fyrsta hádegiserindi Toppstöðvar og Samtaka iðnaðarins í vetur fjallar um málm og möguleika hans.  Daníel Óðinsson, framkvæmdastjóri Járnsmiðju Óðins ehf. kemur í Toppstöðina og fjallar um málm og  eiginleika hans , framboð til framtíðar, vinnslumöguleika, horfur og þróun.

Markmiðið með erindaröðinni er að efla vitund um innlenda framleiðslumöguleika og stuðla að þverfaglegu samstarfi. Hönnuðir og iðnaðarmenn eru sérstaklega hvattir til að koma, en allir eru velkomnir.

 

Comments are closed

Panorama Theme by Themocracy