Toppmæting á málmfyrirlestur!

By admin, 30/09/2011 15:12

Daníel Óðinsson í ToppstöðToppmæting var á fyrirlestur Daníels Óla Óðinssonar, framkvæmdastjóra Járnsmiðju Óðins, á miðvikudag í Toppstöðinni.  Yfirskrift fyrirlestursins var “Hannað í málm” og fjallaði Daníel ítarlega um eiginleika, áferðir og vinnslumöguleika algengustu smíðamálma, svo sem áls og stáls. Ljóst er að mikill áhugi ríkir hjá hönnuðum til að kynna sér möguleika sem liggja í innlendri framleiðslu.

Næsta hádegiserindi er áætlað miðvikudaginn 19. október. Nánar um það síðar.

Comments are closed

Panorama Theme by Themocracy