Yfirborðsmeðhöndlun á Áli

By admin, 06/09/2012 15:44

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök Iðnaðarins standa saman að námskeiði um yfirborðsmeðhöndlun á áli um miðjan september. Kennari á námskeiði er Esben Øster, Teknisk Chef hjá HAI-Horsens í Danmörku og fer námskeiðið fram á ensku. Nánari upplýsingar Hér

Comments are closed

Panorama Theme by Themocracy